Martin Hermannsson leikur til úrslita í þýsku deildinni í körfubolta

Martin Hermannsson leikur til úrslita í þýsku deildinni í körfubolta um helgina Martin og félagar hans í Alba Berlin töpuðu fyrir Bayern Munchem í úrslitum í fyrra en mæta í ár Ludwigsburg sem slóu stórulið Bayern Munchen út í undanúrslitum. Úrslitaleikirnir eru tveir og verða báðir sýndir hjá okkur í beinni á stöð2 sport, fyrri leikurinn er ný hafinn eins og við sjáum hér í beinni á stöð2 sport 2, það er Kjartan Atli Kjartansson sem lýsir leiknum

30
00:30

Vinsælt í flokknum Körfubolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.