Skákeinvígið í Reykjavík sálfræðitryllir á leiksviði í London

Þeir Spassky og Fischer eru aðalpersónurnar í nýju leikriti um skákeinvígi aldarinnar, sem frumsýnt hefur verið í London, um atburði sem gerðust í Reykjavík fyrir nærri hálfri öld. Athygli vekur að tveir Íslendingar, þeir Guðmundur G. Þórarinsson og Sæmi rokk, eru leiknar persónur í verkinu.

418
01:56

Vinsælt í flokknum Fréttir