Meistaradeild Evrópu: Real Madríd 1-0 Union Berlín

Jude Bellingham var enn og aftur hetja Real Madríd en hann skoraði sigurmarkið gegn Union Berlín í uppbótartíma þegar liðin mættust í 1. umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu.

752
00:30

Vinsælt í flokknum Fótbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.