Stefnir í kosningar á Spáni

Útlit er fyrir að Spánverjar muni kjósa sér nýtt þing þann 10. nóvember næstkomandi. Ekki hefur tekist að mynda ríkisstjórn efttir kosningar sem fram fóru í apríl og því stefnir í fjórðu þingkosningarnar á jafnmörgum árum.

84
01:44

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.