Íslendingar nota talsvert meira af sýklalyfjum en Svíar

Íslendingar nota talsvert meira af sýklalyfjum og sterkum verkjalyfjum en Svíar en stefnt er að því að draga talsvert úr ávísun slíkra lyfja á næstu árum. Farið var yfir ávinning af starfi Þróunarmiðstöðvar íslenskrar heilsugæslu í dag sem fagnaði eins árs afmæli.

542
01:55

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.