Ennio Morricone látinn

Ennio Morricone er látinn, níutíu og eins árs að aldri. Þetta ítalska óskarsverðlaunatónskáld lést á sjúkrahúsi í Róm eftir að hafa lærbrotnað á dögunum.

27
00:51

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.