Minna um smit en búast mátti við

Yfirlæknir smitsjúkdómavarna Landspítalans segir dæmi um loftborin smit kórónuveirunnar hér á landi. Hann segir nú vera minna um smit en búast mátti við.

20
01:46

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.