Dýra­læknis­fræði­legt af­rek á Bessa­stöðum

Dýralæknisfræðilegt afrek var unnið á Bessastöðum í Vestur-Húnavatnssýslu í gær þegar slasaðri meri var kippt í lið. Dýralæknirinn veit ekki til þess að þetta hafi áður verið gert hér á landi.

16625
00:42

Vinsælt í flokknum Fréttir