Himinlifandi að vera kominn með íslenskan ríkisborgararétt

22 ára maður frá Nígeríu, sem lenti í mansali og kynferðisofbeldi, er orðinn íslenskur ríkisborgari eftir margra ára baráttu. Hann er nú staðráðinn í að skapa sér líf á Íslandi en fyrst á dagskrá er að læra íslensku.

2595
01:53

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.