Tekur skref til baka í von um að komast á hærra stig

Körfuboltamaðurinn Jón Axel Guðmundsson segist hafa ákveðið að taka eitt skref til baka á sínum ferli í von um að komast hærra stig þegar hann samdi við Alicante.

282
02:06

Vinsælt í flokknum Körfubolti