Hver Íslendingur skilar frá sér tæplega 670 kílóum af heimilissorpi á ári

Hver Íslendingur skilar frá sér tæplega 670 kílóum af heimilissorpi á hverju ári og er magnið á íbúa það sjöunda mesta meðal þjóða Evrópska efnahagssvæðisins.

32
00:41

Vinsælt í flokknum Fréttir