Lögregla leitar enn að fanganum sem slapp úr haldi við Héraðsdóm Reykjavíkur

Lögregla leitar enn að fanganum sem slapp úr haldi við Héraðsdóm Reykjavíkur í gær- þar sem mál hans var til meðferðar. Hinn tuttugu ára gamli Gabríel Boama á að baki nokkuð langan brotaferil; hefur verið dæmdur fyrir líkamsárás og er grunaður um alvarlega líkamsárás í Borgarholtsskóla á síðasta ári, rán og fleiri brot.

66
00:46

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.