60 ára afmæli Barþjónaklúbbs Íslands
Reykjavík cocktail weekend hefst í kvöld en hátíðin verður enn veglegri í ár í tilefni af 60 ára afmæli Barþjónaklúbbs Íslands sem stendur fyrir herlegheitunum.
Reykjavík cocktail weekend hefst í kvöld en hátíðin verður enn veglegri í ár í tilefni af 60 ára afmæli Barþjónaklúbbs Íslands sem stendur fyrir herlegheitunum.