Samningar við kennarasamband Íslands ekki í sjónmáli
Kjarasamningur BSRB við Ríkið og Reykjavíkurborg var undirritaður í dag hjá ríkissáttasemjara en samið var til tólf mánaða líkt og á almenna markaðnum. BHM hefur hafið kynningu á samningum hjá sínum aðildarfélögum en samningar við kennarasamband Íslands eru enn ekki í sjónmáli.