Úrskurðaðir í áframhaldandi einangrun

Tveir karlmenn á þrítugsaldri, sem lögregla grunar um að hafa undirbúið hryðjuverk, voru úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhald og einangrun til tveggja vikna í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag.

84
00:34

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.