Ísland í dag - Flottustu konur landsins! Grá hár njóta sín!

Það vakti gríðarlega athygli nýlega þegar Sarah Jessica Parker úr Sex And The City þáttunum var gagnrýnd opinberlega þegar hún sýndi sig á almannafæri með nokkur af sínum náttúrulegu gráu hárum. Og Sarah Jessica svaraði þessari fáránlegu gagnrýni meðal annars í Vogue. Þónokkrar heimsþekktar konur láta gráu hárin njóta sín og hér á landi eru nokkrar mega flottar ungar konur sem eru ófeimnar við að sýna gráu hárin. Vala Matt fór í leiðangur og skoðaði málið.

9483
13:05

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.