Náttúruperlan Rauðanes sem fáir utan heimamanna vissu af

Í Þistilfirði er náttúruperlan Rauðanes. Í þættinum Um land allt á Stöð 2 er fjallað um þessa fögru strandlengju, sem fáir utan heimamanna vissu af, en dregur nú að sér æ fleiri ferðamenn, jafnt innlenda sem erlenda.

2819
04:13

Vinsælt í flokknum Um land allt

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.