Sjö ár eru liðin frá því að jafn öflugur jarðskjálfti fannst í Grindavík

Sjö ár eru liðin frá því að jafn öflugur jarðskjálfti fannst í Grindavík, líkt og sá sem reið yfir í morgun. Íbúar lýsa rosalegum drunum og því hvernig þeir fylgdust með veggjunum hristast.

309
01:34

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.