Nánast hægt að matreiða allt með fiski

Hvers vegna borðar þessi mikla fiskveiðiþjóð ekki meiri fisk? Fiskur getur verið mesti veislumatur ef maður matreiðir hann rétt eins og áhorfendur Íslands í dag á Stöð 2 sáu í gærkvöldi. Nú er farið af stað átak, fisk í matinn, til að fá fólk til að borða meiri fisk en uppskriftir af góðum fiskréttum eru óteljandi.

8137
03:40

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.