Tiger Woods mætti til leiks á PNC mótinu

Tiger Woods mætti til leiks á PNC mótinu í Orlando um helgina, þetta var hans fyrsta mót eftir bílslysið sem hann lenti í snemma á þessu ári, Charlie Woods, sonur Tigers, stal senunni sem fyrr þegar þeir feðgar mæta saman til leiks.

161
01:35

Vinsælt í flokknum Golf

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.