Kona handtekin vegna rannsóknar á andláti

Kona um fertugt hefur verið úrskurðuð í gæsluvarðhald vegna rannsóknar á andláti karlmanns í fjölbýlishúsi í austurborginni um helgina. Tilkynning um málið barst lögreglu á laugardagskvöld og hélt hún þegar á staðinn og hóf þar endurlífgunartilraunir á manninum.

105
00:35

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.