Seinni bylgjan - Hröð miðja
Sérfræðingar Seinni bylgjunnar sýndu því skilning að Selfyssingar settu út á það hvernig Valsmenn framkvæmdu „hraða miðju“ í einvígi liðanna í undanúrslitum Olís-deildarinnar. Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfoss, hafði gagnrýnt dómara vegna málsins.