Fann ástríðuna á ný á Íslandi

Skotinn Steven Lennon lagði í vikunni knattspyrnuskóna á hilluna eftir langan feril hér á landi og mun nú taka að sér yngriflokkaþjálfun hjá FH. Hann segist sem ungur maður hafa fundið ástríðuna fyrir íþróttinni á ný þegar hann kom hingað til lands fyrir 13 árum síðan.

475
02:12

Vinsælt í flokknum Fótbolti