Stúkan ræðir heitasta sóknarmann Bestu deildarinnar

Viktor Jónsson skoraði fernu í sigri Skagamanna á HK í síðasta leik og er markahæsti leikmaður Bestu deildar karla með tólf mörk í fyrstu þrettán umferðunum. Stúkan ræddi frammistöðu Viktors.

274
02:50

Vinsælt í flokknum Besta deild karla