Forstjóri Huawai segir 5G ekki opna leið til njósna

Forstjóri Wáwei á Norðurlöndum segir kínversk stjórnvöld eða leyniþjónustustofnanir þeirra ekki geta nýtt sér 5G búnað fyrirtækisins til að komast inn í kerfi stjórnvalda annarra ríkja. Íslensk stjórnvöld hafi ekki óskað eftir fundi um búnaðinn.

225
02:17

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.