Ómar Úlfur - Bob Nastanovich úr Pavement um Wowee Zowee & Brighten The Corners

Bútur úr ítarlegu viðtali Ómars á Xinu við Bob Nastanovich úr hljómsveitinni Pavement sem er á leið til Íslands í sumar. Bob ræðir m.a plöturnar Wowee Zowee og Brighten The Corners og tískuvitund bandsins.

52
09:07

Vinsælt í flokknum Ómar Úlfur

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.