Ísland í dag - Lego Benni Batman

Sex ára sonurinn leikstýrði og barðist við vonda kallinn, tíu ára dóttirin samdi tónlistina, pabbinn klippti myndina og mamman stjórnaði. Já, í stað þess að horfa bara á skemmtilega mynd eins og Batman-Lego myndina, gerði fjölskyldan aðra útgáfu með yngsta fjölskyldumeðliminum, Lego-Benna Batman, í aðalhlutverki. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem fjölskyldan gerir mynd saman og ekki síðasta. Ekki missa af frumlegri og samheldinni fjölskyldu og því sem hún gerir í frítíma sínum.

5243
10:51

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.