Ástþóri líður vel að kjósa friðarframboðið

Ástþór Magnússon kaus í morgun í Hagaskóla. Hann segir eina vitið að kjósa friðarframboðið, kjósi fólk annað séu þau að henda atkvæði sínu á stríðsbálið.

1367
03:56

Vinsælt í flokknum Forsetakosningar 2024