Helga Þórisdóttir býður sig fram til forseta Íslands

Helga Þórisdóttir forstjóri Persónuverndar hefur ákveðið að gefa kost á sér til embættis forseta Íslands. Hún tilkynnti ákvörðun sína á blaðamannafundi á heimili sínu í Fossvoginum.

5478
07:05

Vinsælt í flokknum Forsetakosningar 2024