Bítið - Mannekla og aðstöðuleysi helstu vandamál Landspítalans

Runólfur Pálsson er nýr forstjóri Landspítalans til næstu fimm ára. Hann hefur starfað á Landspítalanum samfellt frá árinu 1996 og hefur gegnt þar ýmsum stjórnunarstöðum, síðast starfi forstöðumanns lyflækninga- og bráðaþjónustu áður en hann varð tímabundið framkvæmdastjóri meðferðarsviðs.

145
11:59

Vinsælt í flokknum Bítið

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.