Mælir sterklega með að seinka klukkunni
Edda Björk Þórðardóttir, sálfræðingur og dósent við Miðstöð í lýðheilsuvísindum við Háskóla Íslands, ræddi við okkur um viðburð á föstudaginn þar sem fjallað verður um skammdegið.
Edda Björk Þórðardóttir, sálfræðingur og dósent við Miðstöð í lýðheilsuvísindum við Háskóla Íslands, ræddi við okkur um viðburð á föstudaginn þar sem fjallað verður um skammdegið.