Bítið - Það tekur einstæða móður 10 ár að safna fyrir útborgun í íbúð

Már Wolfgang Mixa, dósent í viðskiptafræði, og Kristín Erla Tryggvadóttir, viðskiptafræðingur hafa tekið saman hve lengi fólk á leigumarkaði er að safna fyrir útborgun í íbúð.

1006

Vinsælt í flokknum Bítið