Óli og Marta - Allir geta dansað

Í öðrum þætti Allir geta dansað dönsuðu þau Ólafur Örn Ólafsson og Marta Carrasco Quickstep við lagið Waterloo. Því miður urðu þau síðan fyrsta parið til að vera sent heim. Þau fengu fæst stig frá dómurunum og símakosningin náði ekki að bjarga þeim.

25415
06:52

Vinsælt í flokknum Allir geta dansað

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.