Ísland í dag - „Bæði hörku lögguhasar og falleg ástarsaga“

„Þetta er bæði hörku lögguhasar og falleg ástarsaga,“ segir Auðunn Blöndal en kvikmyndin Leynilöggan verður frumsýnd í bíóunum landsins á morgun. Í þætti kvöldsins kynnum við okkur þessa stórskemmtilegu mynd sem á án efa eftir að slá í gegn hjá landanum enda nú þegar fengið fjölda viðurkenninga erlendis.

13008
11:31

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.