Segir mörk tjáningarfrelsis og hatursorðræðu hafa færst of langt í áttina að pólitískt réttum viðhorfum

Lögmaður hefur áhyggjur af því að verið sé að færa mörk tjáningarfrelsis og hatursorðræðu of langt í átt að vinsælum pólitískt réttum viðhorfum. Skjólstæðingur hennar hefur verið kærður fyrir skrif um transfólk sem Samtökin 78 segja full af hatri og grafa undan tilvist þess.

1547
02:57

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.