Veiðin með Gunnari Bender - 5. þáttur

Gunnar Bender sýnir áhorfendum helstu laxveiðiár landsins og deilir bæði fróðleik og staðreyndum um veiðimennskuna. Í þessum þætti er hann staddur við Grímsá í Borgarfirði ásamt Birgi Gunnlaugssyni og eiginkonu hans Sigurbjörgu Jóhannesdóttur. Birgir hefur komið víða við í íslensku tónlistarlífi má þar meðal annars nefna að hann stofnaði Rokklingana. Birgir hefur veitt við Grímsá í 43 ár en segir sjálfur að þetta sé síðasta veiðiferð sín, en hann greindist með steinlunga fyrir nokkrum árum sem gerir honum erfitt fyrir að stunda þessa ástríðu sína

23759
11:18

Vinsælt í flokknum Veiðin með Gunnari Bender

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.