Hið minnsta sjö létust og fjórtán saknað í ítölsku ölpunum

Hið minnsta sjö létust í snjóflóði í ítölsku ölpunum í gærkvöld. Átta slösuðust, þar af tveir alvarlega og fjórtán fjallgöngumanna er enn leitað. Óvenju hlýtt hefur verið á svæðinu og hitinn stóð í tíu gráðum þegar jökull á toppi Marmolada, hæsta fjalls Dólímítafjalla hrundi með þessum afleiðingum.

26
00:27

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.