Ísland í dag - Liðsmenn fram í fingurgóma

Þeir Hlynur Bæringsson og Jón Arnór Stefánsson, tveir af fremstu körfuboltamönnum Íslandssögunnar, kvöddu íslenska landsliðið saman í gær. Ísland í dag fékk að vera fluga á vegg, fylgjast með þeim félögum fyrir og eftir leik.

901
11:18

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.