Litla, sögufræga húsið sem hýsir fyrstu Búlluna

Í Íslandi í dag heimsækjum við Tomma á Búllunni, sem fagnar tuttugu ára afmæli hamborgaraveldisins um þessar mundir. Hann fer yfir hæðir og lægðir ferilsins, sögu hússins sem hýsir fyrsta staðinn og sýnir okkur réttu handtökin á grillinu.

3655
02:17

Vinsælt í flokknum Ísland í dag