Messenger gerir marga gráhærða

Tregða í samskiptaforritinu Messenger stafar af öryggisuppfærslu sem felur í sér dulkóðun samskipta. Þetta segir sérfræðingur sem hvetur fólk til hlaða niður smáforritinu í tölvunni, í stað þess að nýta vafra.

603
02:02

Vinsælt í flokknum Fréttir