Ólympíufari þjálfar bestu kringlukastara heims

Gull- og silfurverðlauna strákar Vésteins Hafsteinssonar, kringlukastsþjálfara eru nú staddir á Selfossi þar sem þeir tóku létta æfingu í morgun. Á laugardaginn munu þeir keppa á Selfoss Classic 74 ára afmælismóti Frjálsíþróttamóts Íslands á Selfossi.

47
01:14

Vinsælt í flokknum Sport

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.