Flóttamenn á Íslandi verði yfir þrjú þúsund í árslok

Dæmi eru um að flóttamenn sem hafa dvalið hér á landi hafi snúið aftur til Úkraínu en aðgerðarstjóri segir upplýsingar um fjölda þeirra ekki liggja fyrir. Stöðugur fjöldi er þó enn að koma til Íslands og má gera ráð fyrir að flóttamenn verði yfir þrjú þúsund í árslok með þessu áframhaldi.

117
01:36

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.