Sjálfstæðismenn halda bæjarstjórastólnum í Kópavogi

Meirihluti hefur verið myndaður í Kópavogi og halda sjálfstæðismenn bæjarstjórastólnum. Enn standa meirihlutaviðræður yfir í nokkrum sveitarfélögum víða um land en skýrari mynd er þó að færast á stöðu mála.

1096
03:23

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.