Þrír mánuðir liðnir frá innrás Rússa

Þrír mánuðir eru í dag liðnir frá því að Rússar réðust inn í Úkraínu og samkvæmt Sameinuðu þjóðunum hafa um sex milljónir flúið land síðan þá. Óvíst er hversu margir Úkraínumenn hafa látist í stríðinu en stjórnvöld óttast að allt að hundrað hermenn falli nú daglega í átökum í austurhluta landsins.

15
01:04

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.