Lítið hlustað á raddir Afgana

Sérfræðingur í friðaruppbyggingu í Afganistan segir slæmt hve lítið hafi verið hlustað á raddir Afgana í friðarviðræðum Bandaríkjanna og Talibana. Það séu vonbrigði að viðræðurnar hafi ekki borið árangur, einkum með tilliti til stöðu kvenna í landinu

59
01:48

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.