Shane Lowry er í forystu

Írinn Shane Lowry er í forystu á opna breska meistaramótinu eftir frábæra frammistöðu á þriðja hring í dag Lowry steig ekki feilnótu og spilaði á köflum stórbrotið golf. Hann kom í hús á 16 höggum undir pari í mótinu eftir hafa fengið 8 fugla á hringnum í dag, þá var frammistaðan jafn vallarmet á royal Portrush vellinum.

3
00:35

Vinsælt í flokknum Golf

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.