Snerist um að brjóta von andstæðingsins

Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta, var ánægður með sigur sinna kvenna á Austurríki á HM kvenna í handbolta í Stafangri í kvöld.

396
01:26

Vinsælt í flokknum Handbolti