Kristín Sif - Hjartað í mér sprakk

Kristín Sif Björgvinsdóttir, útvarpskona og íþróttakona er nýjasti gesturinn í Podcasti Sölva Tryggvasonar. Í viðtalinu ræða þau um allt milli himins og jarðar. Eftir að hafa misst manninn sinn á hræðilegan hátt hefur Kristín komist á verðlaunapall á Norðurlandamóti í boxi og verið valinn iðkandi ársins í Crossfit Reykjavík.

1286
09:30

Vinsælt í flokknum Podcast með Sölva Tryggva

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.