16 sæmdir fálkaorðunni

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, sæmdi sextán Íslendinga heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu við hátíðlega athöfn í dag. Þeirra á meðal eru Bogi Ágústsson fyrir störf á vettvangi fjölmiðlunar og norænnar samvinnu.

36
00:28

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.