Nýjar meðal­hraða­mynda­vélar verða teknar í notkun

Samgönguráðuneytið hefur veitt lögreglu heimild til að styðjast við nýjar hraðamyndavélar sem mæla meðalhraða bíla á löngum vegarkafla. Enn liggur ekki fyrir hvernig sektum fyrir of hraðan meðalakstur verður háttað.

11292
01:40

Næst í spilun: Fréttir

Vinsælt í flokknum Fréttir